Breyting á reglum um lóðaúthlutun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 18
11. desember, 2019
Annað
Svar

Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar, fór yfir breytingar á reglum um lóðaúthlutun.

Ari Björn Thorarensen, D-lista, Sigurjón Vídalín Guðmundsson, M-lista, Gunnar Egilsson, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, tóku til máls.

Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.