Umsögn - frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998 með síðari breytingum (viðaukar)
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 57
12. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 9. desember, þar sem óskað er eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (viðaukar). 436. mál
Svar

Bæjarráð felur bæjarstjóra að gera drög að umsögn og leggja fyrir bæjarráð.