Styrkbeiðni - leikin kvikmynd um íslensku jólasveinana Jóhannesar úr Kötlum
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 58
19. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Styrkbeiðni frá SEK production ehf, dags. 9. desember, til að vinna að gerð leikinnar kvikmyndar sem byggir á ljóðum Jóhannesar úr Kötlum um íslensku jólasveinana í bók hans Jólin koma. Óskað er eftir styrk upp á 7.000.000 kr.
Svar

Bæjarráð telur sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.