Tækifærisleyfi - dansleikur á annan í jólum Hvíta húsið
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 58
19. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi, dags. 13. desember, þar sem óskað er eftir umsögn um umsókn um tækifærisleyfi sem viðbót við gildandi rekstarleyfi í Hvítahúsið vegna dansleiks á 2. í jólum. Óskað er eftir leyfi til kl. 04:00 aðfaranótt 27. desember.
Svar

Bæjarráð samþykkir tækifærisleyfið.