Styrkumsókn - Starf meðal lesblindra í skólum
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 58
19. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Styrkbeiðni frá Félagi lesblindra á Íslandi, dags. 13. desember þar sem óskað er eftir styrk kr. 400.000.- fyrir áframhaldandi starf meðal lesblindra í skólum.
Svar

Bæjarráð vísar erindinu til umfjöllunar í fræðslunefnd.