Forkaupsréttur í bátinn Anna María ÁR-109
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 58
19. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Kvótamarkaðnum ehf, daga. 12. desember, þar sem Sveitarfélaginu Árborg er boðið að nýta sér forkaupsrétt sinn að bátnum Önnu Maríu ÁR-109 sem svf. á rétt á lögum samkvæmt.
Svar

Bæjarráð samþykkir að sveitarfélgið falli frá forkaupsréttinum.