Beiðni um vilyrði fyrir lóð við Nauthaga.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 58
19. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Beiðni um vilyrði fyrir lóð við Nauthaga til að byggja þjónustu- og íbúðakjarna fyrir Bergrisann bs.
Svar

Bæjarráð samþykkir að vilyrðið verði veitt og vísar erindinu til skipulags- og byggingarnefndar til frekari úrvinnslu.