Beiðni um vilyrði fyrir lóð við Nauthaga.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 36
15. janúar, 2020
Annað
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúa er falið að hefja vinnu við skipulag lóðarinnar í samráði við lóðarhafa.