Frístunda- og menningarnefnd - 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 60
23. janúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
3. fundur haldinn 20. janúar.
Svar

13.3. 2001044 - Samningur - úrvinnsla rannsókna á högum og líðan ungs fólks í Sv. Árborg Niðurstaða 3. fundar frístunda- og menningarnefndar Farið yfir drög að samningi við Rannsókn og greiningu um áframhaldandi kaup á niðurstöðum rannsókna á högum og líðan barna í 5.-7.bekk og 8.-10. bekk. Fram kom að samstarfið gengi vel og fulltrúar R og G kæmu árlega í heimsókn til að kynna niðurstöður ásamt því að halda reglulega fundi um forvarnarmál með fulltrúum þeirra sveitarfélaga sem taka þátt í rannsóknunum. Nefndin leggur til að gengið verði frá áframhaldandi samning við Rannsókn og greiningu í takt við þau drög sem liggja fyrir. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir að gengið verði til áframhaldandi samninga við Rannsókn og greiningu í samræmi við fyrirliggjandi drög.