Erindisbréf starfshóps um endurskoðun aðalskipulags
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 60
23. janúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga að erindisbréfi starfshóps um endurskoðun aðalskipulags.
Svar

Erindisbréf starfshóps um heildarendurskoðun aðalskipulags Svf. Árborgar lagt fram. Bæjarráð samþykkir erindisbréfið.