Breytingar á gjaldskrá Landskerfis bókasafna hf. á árinu 2020
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 59
9. janúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
Upplýsingar um breytingar á gjaldskrá Landskerfis bókasafna hf á árinu 2020.
Svar

Bæjarráð gerir athugasemd við að gjaldskrá Landskerfis bókasafna skuli hækka um 7,6%, en það er mun meira þau 2,5% sem sett lagt var upp með í Lífskjarasamningnum.