Deiliskipulagsbreyting
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 80
9. júlí, 2020
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 47. fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 1. júlí sl., liður 5. Deiliskipulagsbreyting að Eyravegi 34-36 Selfossi, tillagan hefur verið auglýst og engar athugasemdir borist.
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt.
Svar

Bæjarráð samþykkir tillögu skipulags- og byggingarnefndar um breytingu á deiliskipulagi að Eyrarvegi 34-36.