Deiliskipulagsbreyting
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 29
30. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 56. fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 18. nóvember sl., liður 3. Deiliskipulagsbreyting - Eyravegur 34-36.
Skipulagsstofnun gerði athugasemd við birtingu skipulagsins í B-deild stjórnartíðinda. Umsögn barst frá Vegagerðinni um skipulagið skv. kröfu Skipulagsstofnunar. Skipulagsuppdráttur var uppfærður miðað við athugasemdir.
Farið yfir umsagnir Skipulagsstofnunar og Vegagerðarinnar. Skipulags- og byggingarnefnd lagði til við Bæjarstjórn að samþykktar yrðu breytingar sem gerðar hafa verið á deiliskipulagstillögu til að koma til móts við athugasemdir.
Svar

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.