Deiliskipulagsbreyting
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 23
29. apríl, 2020
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 43. fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 22. apríl sl., liður 5. Deiliskipulagsbreyting - Eyravegur 34-36. Óskað eftir að tillaga að deiliskipulagi verði auglýst. Umsögn Vegagerðarinnar lögð fram til kynningar.
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst.
Svar

Sigurjón V. Guðmundsson, Á-lista tók til máls.

Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.