Umsagnarbeiðni vegna umsóknar um starfsleyfi
Tryggvagata 32
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 56
6. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna starfsleyfis við Tryggvagötu 32. Áður á fundi 13.01.2020.
Svar

Byggingarfulltrúi leggst gegn útgáfu starfsleyfis þar sem starfsemin samræmist ekki skipulagi, samþykki meðeigenda liggur ekki fyrir og önnur fyrirliggjandi gögn eru ófullnægjandi.

800 Selfoss
Landnúmer: 162829 → skrá.is
Hnitnúmer: 10061962