Breyting á fulltrúa S-lista í nefndum.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 19
15. janúar, 2020
Annað
Svar

Lögð er til eftirfarandi breyting á fulltrúum S-lista í skipulags- og byggingarnefnd:
Í stað Sigurðar Andrésar Þorvarðarsonar kemur Kristbjörn Hjalti Tómasson sem aðalmaður og Eggert Valur Guðmundsson sem varamaður. Þá mun Kristbjörn Hjalti Tómasson taka sæti Sigurðar Andrésar sem fulltrúi í starfshóp um endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins.

Lögð er til eftirfarandi breyting á fulltrúum S-lista á fulltrúum í félagsmálanefnd:
Í stað Kristbjörn Hjalti Tómasson í félagsmálanefnd, er lagt til að Elsie Kristinsdóttir verði aðalmaður og Arna Ír Gunnarsdóttir varamaður.

Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.