Beiðni um fjölgun stöðugilda þjónustufulltrúa
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 20
19. febrúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá 62. fundi bæjarráðs, frá 6. febrúar sl., liður 6. Beiðni frá sviðstjóra fjölskyldusviðs, dags. 31. janúar, þar sem óskað er eftir fjölgun stöðugilda á fjölskyldisviði v/þjónustufulltrúa.
Bæjarráð samþykkir erindið og óskar eftir að fjármálastjóri útbúi viðauka vegna málsins og leggi fyrir bæjarstjórn.
Svar

Brynhildur Jónsdóttir, D-lista, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Ari Björn Thorarensen, D-lista, Tómas Ellert Tómasson, M-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, tóku til máls.


Tillaga var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum, 2 bæjarfulltrúar D-lista, Kjartan Björnsson og Ari Björn Thorarensen sátu hjá.