Viðauki við fjárhagsáætlun 2020 - Viðauki 9
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 24
27. maí, 2020
Annað
Fyrirspurn
Viðauki nr. 2 2020.
2003223 - Covid-19 - aðgerðir fyrir heimili og fyrirtæki.
2004217 - Sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri 2020.
1909153 - Hitaveita við Votmúlaveg, Austurmúli ofl.
1207024 - Skaðabótakrafa - Gámaþjónustan hf. og útboð sorphirðu í Árborg.
2005163 - Verðkönnun vegna úttektar á framkvæmdum á vegum Sveitarfélagsins Árborgar.
Svar

Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri og Ari B. Thorarensen, D-lista tóku til máls.

Viðauki nr. 2, 2020 var borinn undir atkvæði og samþykktur samhljóða með 9 atkvæðum.