Viðauki við fjárhagsáætlun 2020 - Viðauki 9
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 30
16. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Afgreiðsla nefnda í tengslum við þennan viðauka:
Tillaga frá 36. fundi eigna- og veitunefndar frá 9. desember síðastliðinn, liður 4.
Fjárfestingaráætlun 2020-2023 Farið yfir stöðu framkvæmda í fjárfestingaráætlun 2020 Nefndin lagði til við bæjarstjórn að samþykkja hjálagðan viðauka vegna endurskoðunar og breytinga á fjárfestingaráætlun 2020.
Svar

Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri tekur til máls.

Viðauki nr. 9 er borinn undir atkvæði og samþykktur með 5 atkvæðum. 4 bæjarfulltrúar D-lista sitja hjá.