Fundargerðir Bergrisans bs 2020
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 79
25. júní, 2020
Annað
‹ 23
24
Fyrirspurn
17. fundur haldinn 3. júní. -liður 4. Verklagsreglur um stuðningsfjölskyldur og reglur um NPA. Stjórn Bergrisans samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti.
Óskað er eftir staðfestingu aðildarsveitarfélaganna á reglunum.
Svar

Bæjarráð samþykkir verklagsreglur um stuðningsfjölskyldur og reglur um NPA.