Fundargerðir heilbrigðisnefndar Suðurlands 2020
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 78
11. júní, 2020
Annað
Fyrirspurn
205. fundur haldinn 2. júní og drög að viðbragðsáætlun Suðurlands um loftgæði. Óskað er eftir ábendingum og tillögum að breytingum frá sveitarfélögunum eins og þurfa þykir. Heilbrigðisnefnd Suðurlands væntir þess að viðbragsáætlun um loftgæði á Suðurlandi verði afgreidd á aðalfundi Heilbrigðiseftirlits Suðurlands í október 2020.