Skýrsla Grant Thornton vegna úttektar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 29
30. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Skýrsla Grant Thornton á verklegum embættisferlum og ferli mála sem varðar undirbúning, hönnun og framkvæmd á nokkrum framkvæmdum á vegum Sveitarfélagsins Árborgar.
Svar

Gunnar Egilsson, D-lista, Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri, Tómas Ellert Tómasson, M-lista, Ari B. Thorarensen, D-lista, Kjartan Björnsson, D-lista og Eggert Valur Guðmundsson, S-lista tóku til máls.