Nýtt verkefni sóknaráætlunar SASS - hamingjulestin
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 68
26. mars, 2020
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá SASS, dags. 18. mars, þar sem kynnt er nýtt verkefni sóknaráætlunar sem nefnist hamingjulestin. Markmið verkefnisins er að stuðla að bættu geðheilbrigði og aukinni vitund um málaflokkinn. Óskað er eftir ,,hamingjuráðherra,, frá sveitarfélaginu sem mun gegna hlutverki tengiliðs við nýtt áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands.
Svar

Bæjarráð Árborgar tilnefnir Gunnar Eystein Sigurbjörnsson sem fulltrúa sveitarfélagsins í verkefnið.