Covid-19 - Leiðbeiningar um aðgerðir fyrir heimilin
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 69
2. apríl, 2020
Annað
Fyrirspurn
Aðgerðaráætlun Sveitarfélagsins Árborgar til að koma til móts við þarfir íbúa og fyrirtækja vegna Covid-19.
Svar

Bæjarráð samþykkir aðgerðir Sveitarfélagsins Árborgar sem tilgreindar eru í meðfylgjandi skjali. Lagt er til við bæjarstjórn að viðauki verði samþykktur vegna aðgerðanna.