Covid-19 - Leiðbeiningar um aðgerðir fyrir heimilin
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 99
7. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á árinu 2020 veitti bæjarstjórn heimild til frestunar þriggja gjaldaga fasteignagjalda ársins. Samkvæmt þeirri ákvörðun, og í samræmi við tilmæli ríkisvaldsins, var gjöldunum frestað til 15. janúar 2021. Þessi gjöld eru nú að falla í gjalddaga og fara að því búnu til löginnheimtu, verði þau ekki greidd.
Svar

Í ljósi aðstæðna samþykkir bæjarráð frekari frestun þeirra þriggja gjalddaga sem um ræðir. Þeir komi til greiðslu í maí, júní og júlí 2021.