Covid-19 - Leiðbeiningar um aðgerðir fyrir heimilin
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 23
29. apríl, 2020
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 69. fundi bæjarráðs frá 2. apríl sl., liður 1. Aðgerðaráætlun Sveitarfélagsins Árborgar til að koma til móts við þarfir íbúa og fyrirtækja vegna Covid-19. Bæjarráð samþykkir aðgerðir Sveitarfélagsins Árborgar sem tilgreindar eru í meðfylgjandi skjali.
Lagt er til við bæjarstjórn að viðauki verði samþykktur vegna aðgerðanna.
Umfang aðgerðanna er enn of óljóst til að hægt sé að ljúka gerð viðauka. Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu málsins.
Svar

Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri, Gunnar Egilsson, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, Ari B. Thorarensen, D-lista, Tómas Ellert Tómasson, M-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista tóku til máls.

Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.