Fundartími bæjarráðs 2020
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 78
11. júní, 2020
Annað
Fyrirspurn
Fundartími bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar.
Svar

Bæjarráð stefnir að því að funda hálfsmánaðarlega í sumarleyfi bæjarstjórnar. Næsti fundur verði því fimmtudaginn 25. júní að öllu óbreyttu.