Skipulags og byggingarnefnd - 44
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 74
14. maí, 2020
Annað
Fyrirspurn
44. fundur haldinn 6. maí.
Svar

14.1. 2004249 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir viðhaldi Lyngheiðar.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg. Niðurstaða 44. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir að veita framkvæmdaleyfi vegna framkvæmda á Lyngheiði á grundvelli útboðs- og verklýsingar. 14.2. 2004248 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir malbikun gatna.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg. Niðurstaða 44. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir að veita framkvæmdaleyfi vegna fyrirhugaðra malbiksyfirlagna. 14.3. 2004284 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna framhalds á ljósleiðarvæðingu.
Umsækjandi: Míla Niðurstaða 44. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir að veita framkvæmdaleyfi vegna framhalds á ljósleiðarvæðingu. 14.5. 2004250 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir heimtög frá Hamri að íþróttavallasvæði.
Umsækjandi: HS veitur Niðurstaða 44. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir að veita framkvæmdarleyfi fyrir heimtaug frá Hamri að íþróttavallasvæði 14.7. 2003205 - Umsókn um byggingaráform að Hellismýri 16 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi: Byggingartækni ehf Niðurstaða 44. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt. Niðurstaða þessa fundar 14.8. 2004257 - Umsókn um lóð fyrir dreifistöð við Búðarstíg Eyrarbakka.
Umsækjandi. HS veitur Niðurstaða 44. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarráð að lóðarskiptin verði samþykkt og framkvæmdaleyfið veitt. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir lóðarskiptin og veitir framkvæmdaleyfi fyrir færslu á spennistöð. 14.9. 2003022 - Umsókn um lóð fyrir spennistöð.
Umsækjandi: Rarik Niðurstaða 44. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarráð að umsóknin verði samþykkt. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir tillöguna