Minnisblað frá mannauðsstjóra um sumarstöf fyrir námsmenn 18 ára og eldir árið 2020. Forseti leggur til að bæjarstjórn samþykki að leggja fram allt að 30 m.kr. mótframlag í verkefnið og má þá reikna að mótframlag Vinnumálastofnunar geti orðið allt að 50 m.kr ef 85 störf skapist á vegum sveitarfélagsins. Viðauki verði lagður fyrir næsta fund bæjarstjórnar.
Svar
Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri, Kjartan Björnsson, D-lista og Sigurjón V. Guðmundsson, Á-lista tóku til máls.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.