Erindi frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 12. maí, þar sem óskað er eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna, nr. 9/2009, með síðari breytingum (átak í fráveitumálum), 776. mál.
Svar
Bæjarráð tekur undir umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga og ítrekar að einfaldasta leiðin til að styðja við fráveituframkvæmdir sveitarfélga er að sveitarfélög fái virðisaukaskatt af slíkum framkvæmdum endurgreiddan.