Samkomulag um íbúðabyggð í Laugardælalandi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 24
27. maí, 2020
Annað
Fyrirspurn
Tillaga til bæjarstjórnar að samkomulagi við Austurbæ fasteignafélag ehf, kt. 481216-0520, og Auðhumlu svf., kt. 460269-0599 um íbúðabyggð á landi þeirra Laugardælalandi, landnúmer 192143.
Svar

Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri, Gunnar Egilsson, D-lista, Ari B. Thorarensen, D-lista, Sigurjón V. Guðmundsson, Á-lista og Tómas Ellert Tómasson, M-lista tóku til máls.

Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.