Fyrirspurn um viðbyggingu
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 56
18. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Gestur Már Þráinsson óskaði eftir um heimild til að stækka byggingarreit að Nauthólum 26, Selfossi. Áður á fundi nefndarinnar þann 1. júlí s.l. þar sem óskað var eftir gögnum til grenndarkynningar. Gögn ti grenndarkynningar lögð fram.
Svar

Afgreiðslu frestað. Lóðarmörk á gögnum grenndarkynningar eru ekki í samræmi við gildandi lóðarblað.

800 Selfoss
Landnúmer: 192250 → skrá.is
Hnitnúmer: 10066927