Fyrirspurn um viðbyggingu
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 57
2. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Óskað var eftir stækkun á byggingarreit. Á fundi nefndarinnar 1. júlí s.l. var óskað eftir gögnum til grenndarkynningar, og á fundi nefndarinnar þann 18. nóv. s.l. var afgreiðslu frestað þar sem lóðamörk á kynningargögnum voru ekki í samræmi við lóðarblað.
Svar

Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir að grenndarkynna erindið fyrir eigendum að Nauthólum 22, 24 og 28, og Kálfhólum 21, 23, 25 og 27.

800 Selfoss
Landnúmer: 192250 → skrá.is
Hnitnúmer: 10066927