Viðverustefna
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 79
25. júní, 2020
Annað
Fyrirspurn
Bæjarráð óskaði eftir minnisblaði, frá bæjarstjóra og mannauðsstjóra, um umfang veikinda og fjarvista hjá sveitarfélaginu, ásamt tillögu að aðgerðum sem miða að bættu starfsumhverfi og lækkun veikindakostnaðar.
Svar

Bæjarráð samþykkir tillögu mannauðsstjóra að aðgerðum. Bæjarstjóra falið að skipa verkefnishóp sem ber ábyrgð á fullvinnslu fjarverustefnu fyrir sveitarfélagið.