Fjárhagsáætlun 2021-2024
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 91
22. október, 2020
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dags. 15. október, þar sem fram kom að sé þess óskað mun ráðuneytið veita eftirfarandi fresti: 1. Byggðarráð eða framkvæmdarstjóri, eftir því sem ákveðið er í samþykkt sveitarfélags, getur lagt fram tillögu að fjárhagsáætlun eigi síðar en 1. desember 2020.
2. Að lokinni umfjöllun sveitarstjórnar getur afgreiðsla fjárhagsáætlunar farið fram eigi síðar en 31. desember 2020.
Svar

Lagt fram til kynningar