Deiliskipulag - Jórvíkur 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 82
6. ágúst, 2020
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 48. fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 29. júlí sl., liður 3. Tillaga að deiliskipulagi 1. áfanga að landi Jórvíkur 1.
Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagstillagan verði auglýst.
Svar

Bæjarráð samþykkir að deiliskipulagstillagan verði auglýst.