Beiðni um vilyrði fyrir lóð nr. 5 við Norðurhóla á Selfossi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 84
27. ágúst, 2020
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá World Wide-Ísland ehf, dags. 18. ágúst, þar sem óskað er eftir vilyrði fyrir lóð nr. 5 við Norðurhóla á Selfossi.
Svar

Í ljósi þess að lóðinni nr. 5 við Norðurhóla hefur þegar verið úthlutað hafnar bæjarráð erindinu.