Fyrirspurn
Tilboð frá Talnakönnun hf, dags. 21. ágúst.
Bæjarstjóri telur mikilvægt að sveitarfélagið fái í hendur öflugt tól til að spá fyrir um framtíðarþarfir; fólksfjölgun, stöðugildaþörf, tekjur og útgjöld sveitarfélagsins. Gríðarmikil íbúafjölgun gerir það áríðandi að sjá fyrir þarfir í mönnun og þjónustu. Meðfylgjandi er tilboð frá Talnakönnun sem bæjarstjóri hafði óskað eftir á fundi með fyrirtækinu.
Í fjárhagsáætlun eru til 1,5 m.kr. auk 0,5 m.kr. í móttöku erlendra gesta sem færa má á milli liða í viðaukagerð, en alls er um að ræða kostnað upp á 2,5 m.kr.
Lagt er til að tilboði Talnakönnunar verði tekið.