Umsögn - svæðaskipting fyrir manntal 2021
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 87
17. september, 2020
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Byggðastofnun, dags. 26. ágúst 2020, þar sem óskað er eftir athugasemdum sveitarstjórna um tillögu að skiptignu landsins í landssvæði og talningarsvæði. Á landsbyggðinni hafa Hagstofan og Byggðastofnun skipt talningarsvæðunum niður eftir bestu vitund. Samráð hefur verið haft við öll landshlutasamtökin utan höfuðborgarsvæðisins. Þéttbýlinu á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesbæ, Árborg, Akranesi og Akureyri hefur verið skipt upp eftir reiknirit, þar sem reynt var að finna skástu uppskiptingu með tilliti til lögunar smásvæðanna og innri líkinda hvað varðar húsnæðið.
Svar

Lagt fram til kynningar