Tillagan felst í því að afmarka byggingarreit, skilgreina nýtingarhlutfall, hámarksfjölda hæða, ásamt því að skilgreina aðkomu að lóð. Erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemdir borist.
Svar
Tillagan lögð í atkvæðagreiðslu og er samþykkt með 3 atkvæðum gegn 2. Fulltrúar D-lista greiða atkvæði gegn tillögunni vegna fjölda athugasemda sem borist hafa. Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt.