Endurskoðun erindisbréf ungmennaráðs Árborgar 2020
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 98
17. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 9. desember, um álit umboðsmanns barna um hlutverk og tilgang ungmennaráða sveitarfélaga.
Svar

Bæjarráð fagnar því að málið hafi verið tekið til umfjöllunar og frestar því að taka afstöðu til erindisbréfs ungmennaráðs þar sem niðurstaða liggur ekki fyrir frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.