Endurskoðun erindisbréf ungmennaráðs Árborgar 2020
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 95
26. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
92. fundi bæjarráðs var óskað eftir umsögn frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um álit umboðsmanns barna um hlutverk og tilgang ungmennaráða sveitarfélaga. Sambandi íslenskra sveitarfélaga sendi minnisblað og bréf sem áður hafði verið sent á FÍÆT um sama mál.
Svar

Lagt fram til kynningar.