Tillaga frá 25. fundi fræðslunefndar frá 9. september sl., liður 6. Reglur um skólamáltíðir frá hausti 2020. Fræðslunefnd samþykkir reglurnar og vísar þeim til bæjarstjórnar. Samþykkt að breyta orðalagi undir kaflanum um innheimtu.
Svar
Ari B. Thorarensen, D-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista tóku til máls.
Tillaga að reglum um skólamáltíðir var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.