Fyrirspurn
Erindi frá SASS, dags. 11. september 2020, þar sem óskað er eftir að sveitarfélagið tilnefni fulltrúa í faghóp sunnlenskra sveitarfélaga um stafræna þróun.
Faghópi SASS um stafræna þróun er ætlað að miðla upplýsingum milli sunnlenskra sveitarfélaga og stafræns ráð Sambands íslenskra sveitarfélaga. Stafræna ráði Sambandsins er ætlað að styðja við stefnumótun og forgangsröðun um stafræna framþróun sveitarfélaga og móta samstarf sveitarfélaga á landsvísu um þau mál.