Fyrirspurn
Erindi frá Umboðsmanni barna, dags. 26. ágúst sl., þar sem mælst er til að sveitarfélög líti til markmiðs æskulýðslaga um hlutverk og tilgang ungmennaráða og tryggi að í ungmennaráðum eigi eingöngu sæti fulltrúar ungmenna í sveitarfélaginu undir 18 ára aldri þannig að tryggt sé að sjónarmið barna fái vægi í töku ákvarðana og mótun stefnu í málefnum sem varða þau.