Tillaga að stofnun lóðar
Eyði Sandvík
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 29
30. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 54. fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 21. október sl., liður 14. Tillaga að stofnun lóðar - Eyði Sandvík. Umsókn barst um skiptingu lands úr Eyði-Sandvík. Málið var áður á 52. fundi skipulags- og byggingarnefndar þar sem vel var tekið í fyrirspurn um landskiptin.
Skipulags- og byggingarnefnd lagði til við bæjarstjórn að landskiptin yrðu samþykkt.
Svar

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.