Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 52
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 55
4. nóvember, 2020
Annað
‹ 13
14
Svar

14.1. 2010186 - Heiðarstekkur 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Rafmynt ehf. sækir um leyfi til að byggja 4 íbúða fjölbýlishús.
Niðurstaða 52. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Frekari gögn vantar, byggingarfulltrúa falið að hafa samband við umsækjanda.
Afgreiðslu frestað. Niðurstaða þessa fundar 14.2. 2010299 - Móstekkur 19-25 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bubbi byggir ehf. sækir um leyfi til að byggja 4ra íbúða raðhús á einni hæð.
Brúttóflatarmál 482,2 m2
Brúttórúmmál 1.972,4 m3 Niðurstaða 52. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Samþykkt að gefa út byggingarleyfi Niðurstaða þessa fundar 14.3. 2010298 - Móstekkur 45-47 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Rent fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús á einni hæð ásamt bílgeymslum.
Brúttóflatarmál 356,8 m2
Brúttórúmmál 1.540,6 m3 Niðurstaða 52. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Samþykkt að gefa út byggingarleyfi með fyrirvara að tekið verði tillit til athugasemdar eldvarnareftirlits varðandi gönguhurð í bílskúr. Niðurstaða þessa fundar 14.4. 2010301 - Móstekkur 35-39 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Akurhólar ehf. sækja um leyfi til að byggja 3ja íbúða raðhús á einni hæð.
Brúttóflatarmál 343,1 m2
Brúttórúmmál 1.392,9 m3 Niðurstaða 52. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Samþykkt að gefa út byggingarleyfi með fyrirvara um að texti í upplýsingareit á uppdráttum verði leiðréttur. Niðurstaða þessa fundar 14.5. 2010300 - Heiðarstekkur 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Frá fyrra fundi.
Fellskotshestar ehf. sækja um leyfi til að byggja 18 íbúða fjölbýlishús á 2 hæðum.
Brúttóflatarmál 1.776,4 m2
Brúttórúmmál 5.564,3 m3 Niðurstaða 52. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um samþykki byggingarnefnar á hönnun lóðar sbr. gr. 5.6.1 í greinargerð deiliskipulags. Niðurstaða þessa fundar 14.6. 2001173 - Fyrirspurn vegna byggingu bílageymslu - Lambhagi 10 Frá fyrra fundi.
Sigurður Bjarnason og Kristrún Ásgeirsdóttir sækja um leyfi til að byggja bílgeymslu að Lambhaga 10.
Brúttóflatarmál 48,5 m2
Brúttórúmmál 183,4 m3 Niðurstaða 52. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingaráform samþykkt. Niðurstaða þessa fundar 14.7. 2010292 - Umsókn um breytingu á útliti - Gagnheiði 23 Agnar Pétursson sækir um leyfi til að setja stóra aksturshurð og gönguhurð á eignarhluta sinn að Gagnheiði 23. Einnig að breyta innra skipulagi. Niðurstaða 52. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Tekið er jákvætt í erindið en skila þarf inn fullnægjandi uppdráttum áður en áfram er haldið. Niðurstaða þessa fundar 14.8. 2010293 - Umsagnarbeiðni vegna starfsleyfis FSU Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir Fjölbrautaskóla Suðurlands. Niðurstaða 52. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við úgáfu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar