Kolefnisspor Suðurlands
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 90
15. október, 2020
Annað
Fyrirspurn
Skýrsla sem unnin var af Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. (Environice) fyrir SASS. Verkefnið var eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Suðurlands. Tilgangur verkefnisins var annars vegar að reikna kolefnisspor landshlutans og hins vegar að benda á leiðir til kolefnisjöfnunar.
Svar

Lagt fram til kynningar.