Viðaukasamningur við Sólheima ses. - þjónusta við einstakling og lán fyrir íbúðarhúsnæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 100
14. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Bergrisanum bs., dags. 6. janúar, þar sem óskað var eftir umfjöllun og afgreiðslu aðildarsveitarfélaga Bergrisans bs. vegna viðaukasamnings við Sólheima SES í samræmi við 6.gr. samþyktar Bergrisans bs. Stjórn Bergrisans hefur samþykkt samninginn fyrir sitt leyti.
Svar

Bæjarráð samþykkir viðaukasamninginn af hálfu Svf. Árborgar og felur stjórn Bergrisans umboð sitt til að ganga frá fyrirliggjandi samning.