Kaup á lóð að Kirkjuvegi 18
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 91
22. október, 2020
Annað
Fyrirspurn
Kauptilboð í sökkul húss við Kirkjuveg 18 Selfossi.
Svar

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að kaup sveitarfélagsins á lóðinni verði samþykkt. Samhliða verði lögð fram tillaga að viðauka vegna málsins.